Blogg lokun / pása

Jæja ætla að henda inn smá færslu svona í tilefni þess að ég á ekki eftir að tjá mig mikið hérna en þar sem ég verð að vinna er ekki aðgangur að neti og enda ekki þörf að vera hangandi í tölvunni þar og svo er ekki tölva til staðar heima hjá mér . En mér langar að tala um eitt í dag  hringdi ég í manneskju  til að spyrja hana ákveðna spurningu og hún var nú ekki par hrifinn af orðalagi mínu og hvernig ég lét ljót orð flakka hér á síðunni í sambandi við færsluna um bændur . En það verður þá bara að hafa það . Ég hélt að á svona blogg síðum réði fólk algerlega hvað það léti flakka . HEHE ég hélt nú í sannleika sagt að þessi manneskja læsi nú bloggið mitt ekki og hvað þá vissi af því en jæja allavega þá ætla ég ekki að biðjast afökunnar á einu eða neinu fólk hefur nú látið verri hluti flakka en þetta þegar það eru sagðir ógeðslegir hlutir við mann og maður svívirtur daglega vegna þess að maður sé kvenkyns  og ég lét það aldrei heyrast hvað maður fylltist mikilli anstygð á þessu heldur einungis sagði ég hlíleg orð .ég veit vel að ég er í þjónustu starfi og á að þjónusta en það er ekki hægt að láta bjóða sér hvaða viðbjóð sem er  . Þetta hef ég um málið að segja og vona að þessi viðkomandi manneskja taki þessu ekki illa heldur hefji sína eigin bloggsíðu  það væri nú gaman að fylgjast með því Smile Vona að ég hafi ekkert verið leiðinleg á þessum ferli en ég sé að það hafa margir fylgst með þessu vefsvæði mínu og þakka fyrir það en ég stið fólk algerlega í því að koma skoðunum sínum á framfæri þótt að þetta sé kannski ekki alltaf fallega orðað. 

en þá er þetta svona mest megnis komið , ég bið ykkur vel að lifa og reyni að blogga einhvertíman við tækifæri  

 

 

Takk fyrir mig ....

Birnag  Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

já svona er þetta nú allt skrítið í bloggheimum..

en gangi þér vel í nýja starfinu aftur

Guðríður Pétursdóttir, 17.8.2007 kl. 20:29

2 identicon

Já láttu mig vita það.. kom alls konar lið í Byko, meðal annars bændur.. meirasegja frændi unnusta manns að rífa kjaft (þekki hann reyndar ekkert) en það er bara fyndið hvað fólk lætur mikið bitna á fólki í þjónustustörfum! Næst þegar ég stend t.d. í röð við bónuskassa og e-r vogar sér að rífa kjaft út af engu við afgreiðsludömuna/piltinn þá fær sá aðili skemmtilega að finna fyrir því!!! ;) Ó boy.. líst annars vel á nýju vinnuna þína, gangi þér vel með litlu gríslingana :)

Herdís (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband