27.7.2007 | 12:19
Anskotans óvirðing !!
Haldiði að þetta fólk sem að er að gagnrína þessa foreldra mundu gera þetta eitthvað oðruvisi ?? ef að mínu barni yrði rænt þá kæmist ég ekki frammur !! hvað þá að tala við eihverja frétta frekjur !! það er nu bara þannig að frétta menn eru dónalegustu menn sem að ég veit um það er ekkert heilagt þannig að mikið skil ég vel að þau viji ekki tja sig þetta er barnið þerra og eftir svona langan tíma hljóta þau að vera orðin vonlitil það er nu bara þannig ég skil ekki hvers vegna i helvítinu þau meiga ekki vera í friði !!!!
Fæ ég að heira amen !!!
Foreldrar Madeleine sæta vaxandi gagnrýni í Portúgal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já en maður skilur ekki börnin sín eftir í ókunnu landi ein í eihverju íbúð.
þú myndir ekki fara frá þínu barni hérna á íslandi til að fara út að borða þótt þú myndir fara kíkja á það á halftíma frestiw
tot (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 12:28
Hún myndi sennilega ekki gera það nei, en það vita allir að þetta er búið og gert og það gerir bara enn þá verra að pressan sé að velta þessu fyrir sér dag eftir dag og að það sé verið að gagnrýna þau svo oní það! Allir gera mistök hversu alvarleg sem þau eru, fólk ætti frekar að hjálpa þeim og styðja þau! Auðvitað skilur maður ekki barnið sitt svona eftir það er bara þannig, það er ekkert pointið í því sem hún er að segja heldur þetta áreiti sem þau fá!Maður sér oft litla krakka eina að dandalast útum allt og bara sem betur fer þá eru þau heppin að lenda ekki í barðinu á mannræningjum.. sumir foreldrar ættu bara að athuga sinn gang og fara að fylgjast með börnunum sínum meira fyrst þeir eru á annað borð að eignast þau!!!
HerdíZ (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 12:55
Alltaf er reynt að finna allt það neikvæða í fólki, hafið þið ekki tekið eftir því að flestar fréttir eru neikvæðar! Það er eins og fólki líki það að vita af því þega öðrum gengur illa! T.d. Britney Spears! Þeir ætla að birta myndir af henni ælandi á sjálfan sig! Það er greinilegt að hún sé langt niðri núna og líður mjöög illa þannig að þetta er ekkert annað en FKN kvikindisskapur!!!!!!!!!!
HerdíZ (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 13:00
nei ég mundi ekki skilja son minn eftir á neinum satð þótt að ég mundi kikja á hann á mínótu fresti !! en hvaða rétt eiga þessar frétta frekjur á þessu ? meiga þau ekki vera í fríði ?
Birna G, 27.7.2007 kl. 13:21
Hinsvegar
Óli (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 13:21
Auðvitað þarf að skoða hvort að þau hafi gert eitthvað í þessu, ef það er misræmi í framburðinum þá þarf að skoða af hverju hann er. Er fólk búið að gleyma konunni sem keyrði með börnin sín 3 útí vatn og sagði að henni hefði verið rænt annars staðar.
Vonandi hafa þau ekki gert krakkanum sínum neitt illt sjálf, en það hefur nú annað eins gerst, sbr. indverska kornabarninu með yfir 20 stundusár á líkamanum.
Ps. Herdís. Þú getur ekki líkt Britney Spears og þessu máli saman. Stjarna hennar reis með fjölmiðlum og því er eingöngu rétt að áætla að hún muni falla með henni líka. Þetta er hart, en svona er þessi bransi og þeir sem verða stórstjörnur þurfa bara að hafa bakbein í að haga sér almennilega á almannafæri.
Óli (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 13:26
Ég var eingöngu að tala um það, og ég vona að þú hafi lesið það rétt, að grimmd fjölmiðla er mikil í heiminum! Það er greinilega illa komið fyrir aumingja Britney og e-ð virkilega mikið að.. það að notfæra sér vanlíðan hennar til að birta myndir af frægu fólki í annarlegu ástandi er hreinlega grimmd.. Það er hreinlega gúrkutíð hjá fjölmiðlum á þessum tímapunkti og því þefa þeir upp allt hvað þeir geta.. sama þó það skaði heilsu/geðheilsu annarra!! Þeir hafa margir hverjir skrifað það sjálfir hvað hún hlítur að vera langt niðri og að hún sé á barmi taugaáfalls, samt virðast þeir ekki hugsa nógu rökrétt greyin
HerdíZ (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 13:48
einu sinni lenti ég í mjög svo óskemmtilegri árás og ég veit það að egin reynslu hvað þessir frétta menn eru miklar frekjur og yfirgangurinn alveg með ólíkindum !!
Birna G, 27.7.2007 kl. 14:03
Börnin mín verð sko ekki skilin eftir einhverstaðar eftirlitslaus sama í hvaða landi það er. Þetta er nú pínulítið ábyrgðarleysi hjá þessu fólki en sumir vita bara ekki betur. Við ættum að læra af óförum annara eins og þessum og verða betri foreldrar fyrir vikið
Anna María og bumbubúinn (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 14:04
anna maría min málið' sníst ekki um það ..... það vita allir að það á ekki að skilja börn eftir það er varið að ræða um óvirðingu og frekju frétta manna .
Birna G, 27.7.2007 kl. 14:09
maður getur ekki ymindað sér hvað þetta er að vita ekkert hvar barnið sitt er og hvað er buið að gera við það eða hvort það er lifandi þetta getur ekki neinn maður ymindað sér nema a' eiga barn og vera foreldri og ekki einu sinni þá !!
Birna G, 27.7.2007 kl. 14:14
ég hefði í fyrsta lagi ALDREI skilið barnið mitt eftir sofandi uppi á hótelherbergi án eftirlits!
Hvers konar hugsunarháttur býr að baki því. Allt í lagi að gagnrýna það. Og það eru þau sjálf sem eru ekki búin að gera annað en að hangsa í kringum fjölmiðla svo það hlaut að koma að þessu.
Sema Erla Serdar, 27.7.2007 kl. 15:34
hvað heldurðu eignlega að þú sért!!!!!! það er enginn fullkomin heldurðu að foreldrunum liði vel ???? ef að ég væri þú mundi ég bara hafa mig hæga takk fyrir... það eiga allir rétt á frið og hafa frið fyrir svona ...
Birna G, 27.7.2007 kl. 15:39
Þú ert nú varla að hóta fólki á netinu. Má ég sem sagt ekki segja mína skoðun? Bara þú?
Sema Erla Serdar, 27.7.2007 kl. 15:41
Auðvitað eiga þau rétt á að vera í friði, en eru það ekki þau sem eru að ferðast um allan, heim, tala við fjölmiðla og leita af stelpunni? ekki mikill friður í því...
Og ég finn sárlega til með þessu fólki.
Sema Erla Serdar, 27.7.2007 kl. 15:42
ég var ekki að hóta og ég biðst afsökunnar á því ef að það kom þannig ut ...
en hversu sárt helduru að þetta sé ekki sárt fyrir foreldranna?
Birna G, 27.7.2007 kl. 15:44
áttu börn?
Birna G, 27.7.2007 kl. 15:45
Ég get engan veginn set mig í spor þeirra. Og vona að þess þurfi ég aldrei. Get ekki ýmindað mér hversu sorgmædd þau eru og viss um að sektarkenndin sé að drepa þau.
Samt sem áður var það fyrsta sem ég hugsaði þegar þessi frétt kom var hversu mikið kæruleysi þetta er. lærir fólk aldrei?
En þar sem ég efast alltaf um mannskepnuna þá finnst mér eitthvað ekki stemma. Til dæmis eru 3 börn í herberginu, og eitt tekið?
En þetta eru bara mínar pælingar og vonandi bara vitleysa og vonandi finsnt stúlkan.
Og nei ég á ekki börn sjálf.
Sema Erla Serdar, 27.7.2007 kl. 15:50
ætli mann andskotinn hafi bara ekki tekið hana og skilið hin eftir meiri likur á að komast í burtu með 1 heldur en 3 en ég verð svo rosalega reyð þegar fólk er eitthvað að setja uta svona að vera foreldri en hundrað % vinna og maður verður að vera með augu í hnakkanum ég á 1 dreng sem að er 2 ára í dag !! og mér verkjar við tilhugsunina ....................
Birna G, 27.7.2007 kl. 15:56
Ég efast ekki um að það sé 100% vinna að vera foreldri.
Til hamingju með drenginn.
Sema Erla Serdar, 27.7.2007 kl. 16:03
Já og ástæðan fyrir því, svo ég segi nú mína skoðun, að þau eru að "hangsa" í kringum fjölmiðla er sennilega sú að þau reyna hvað þau geta til að fá barnið sitt aftur og birta myndir og annað slíkt af því, kannski svo e-r taki eftir því e-r staðar og þekkti það, sé það enn á lífi!! Efast stórlega um að þau séu að þessu í e-m öðrum tilgangi!
Hver gagnrýnir foreldra fyrir að vilja finna barnið sitt???
Herdís (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 16:19
Enginn.
Sema Erla Serdar, 27.7.2007 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.