Hver er Emilía ?

Ja ég tala nú bara fyrir mína hönd að ég var nú ekkert dolfallinn fyrir tónlistinni sko. Eiginlega finnst hún leiðinleg. En það er náttúrulega frábært að þessar stelpur hafi náð svona langt  innlends sem erlendis. Rosa flott hjá þeim en ég verð samt að viðurkenna eitt ég hef ekki hugmynd um hver Emilía er Blush
mbl.is Emilía hættir í Nylon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

er það ekki þessi litla með risa augun

Guðríður Pétursdóttir, 18.7.2007 kl. 11:20

2 Smámynd: Birna G

nei held að það sé Alma

er ekki alveg klár á því

VANDRÆÐALEGT ! 

Birna G, 18.7.2007 kl. 11:23

3 identicon

Og auðvitað þarf að gera raunveruleikaþátt um leitina af nýrri söngkonu ....!

Get ekki beðið eftir honum ( kaldhæðni )

Anna María (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 13:25

4 identicon

Jú mikið rétt Alma er þessi með stóóru augun! Emilía hin ljóshærða gellan ;) Veit sko allt um Nylon, spurjið mig bara! 8-)

Herdís (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 13:36

5 Smámynd: Birna G

já vá herdís mín ég lít sko upp til þín nuna lol

Birna G, 18.7.2007 kl. 13:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband