5.7.2007 | 14:47
Fótbolti er bara Fótbolti .. verið róleg..
ok þetta er náttúrulega eitthvað skrítið það er allt fer í háa loft þetta er eins og fótbolti sé einhver trúarflokkur ok mér er alveg sama um þetta en þetta virðist fara voðalega fyrir brjóstið á mönnum þetta er bara fótbolti það er óþarfi að búa til einhver leiðindi útaf einhverri tuðru eða kalli sem að skoraði i á vitlausum tíma mér finnst þessi gaur bara sætur það er það eina sem ég hef um málið að segja sem slíkt
Bjarni þurfti lögreglufylgd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta var ótrúlega slysalegt mark , óvart eða ekki veit enginn nema Bjarni sjálfur. Mistök verða ansi oft í fótboltaleikjum sem erfitt er að útskýra samanber þegar lansliðið okkar færði svíum boltann og mark varð úr sællar minninga. En það sem eftir fór er alveg gjörsamlega fáránlegur farsi leikmönnum keflavíkur til háborinnar skammar og þessi leikmaður Keflavíkur sem vísvitandi ætlaði að slasa Bjarna og glotti svo þegar hann var rekinn útaf ætti að vera settur í leikbann út sumarið ! Það að Bjarni er ekki slasaður í dag er að þakka reynslu hans og hvernig hann hoppar og gefur eftir með fætinum sem sést ef horft er aftur á þetta dapurlega atvik. Slysalegt mark hjá Bjarna en gjörsamlega fáránleg hegðun keflavíkurliðsins og þjálfarinn ekki skárri í viðtölum eftir leik. Skagamenn gáfu eftir í vörninni eftir þetta og keflavík fékk ódýrt mark sem líklega hefði aldrei gerst því keflavík átti engin svör við varnarmúr Ía !
Húðskammist ykkar liðsmenn Keflavíkur og ég treysti því að aganefnd Ksí taki hart á brotum og framkomu Keflavíkurmanna ! Og skráðar verði svo nákvæmar reglur um hvernig skuli afgreiða bolta eftir útafspark við aðhlynningu slasaðs leikmanns , þá verður engin vafi á þessum atriðum hér eftir og málið klárt !
Annars eru Keflvíkingar upp til hópa yndislegt fólk eins og Skagamenn líka !
H, 5.7.2007 kl. 15:08
ja það er samt óþarfi að missa sig alveg þetta var ja .. þetta náttúrulega er ekki alveg í lagi ef að mennirnir slasa hvern annan viljandi þannig menn hafa lítið í íþróttir að gera .
Birna G, 5.7.2007 kl. 15:21
Því miður Birna mín,stundum er fótbolti svo miklu meira en bara fótbolti.
Fótbolti snýst um svo miklu meira,þar sem hefðin og sagan segir til.
Ragnar (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 17:55
Lífið er leikur.
Fótbolti er dauðans alvara.
Gunnar (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 18:18
lol ég viðurkenni það þá fúslega að ég hef ekkert vit á þessu
Birna G, 6.7.2007 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.